Bćjarstjórnarfundur

  1. fundur bæjarstjórnar verður haldinn að Aðalstræti 63, Patreksfirði, þriðjudaginn 22. ágúst 2017 og hefst kl. 17:00.

Dagskrá:

Fundargerðir til kynningar

1.Bæjarstjórn – 311. fundur, haldinn 28. júní.

2.Fasteignir Vesturbyggðar ehf – 64. fundur, haldinn 12. júlí.

3.Vesturbotn ehf – aðalfundur, haldinn 2. ágúst.

4.Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps – 49. fundur, haldinn 6. júlí.

5.Bæjarráð – 805. fundur, haldinn 11. júlí.

6.Bæjarrráð – 806. fundur, haldinn 20. júlí.

7.Bæjarrráð – 807. fundur, haldinn 10. ágúst.

  1. Bæjarrráð – 808. fundur, haldinn 21. ágúst.

9.Fjallskilanefnd – 14. fundur, haldinn 6. júlí.

10.Fræðslu- og æskulýðsráð – 35. fundur, haldinn 13. júlí.

11.Skipulags- og umhverfisráð – 36. fundur, haldinn 19. júlí.

Fundargerðir til staðfestingar

12.Fjallskilanefnd – 15. fundur, haldinn 14. ágúst.

13.Fjallskilanefnd – 65. fundur, haldinn 17. ágúst.

  1. Hafnarstjórn – 154. fundur, haldinn 21. ágúst.

15.Skipulags- og umhverfisráð – 37. fundur, haldinn 21. ágúst.


Meira

Skólasetning

Grunnskólar Vesturbyggðar verða settir þriðjudaginn 22.ágúst kl 10.00. Patreksskóli er settur í kirkjunni og Bíldudalsskóli er settur í skólanum. Eftir setningu fara nemendur með umsjónarkennurum sínum í skólastofur. Allir eru velkomnir en gert er ráð fyrir því að foreldrar mæti með nemendum í 1.bekk. Kennsla samkvæmt stundaskrá hefst svo miðvikudaginn 23.ágúst. Allar upplýsingar veita skólastjórar asdissnot@vesturbyggd.is í Bíldudalsskóla og gustaf@vesturbyggd.is í Patreksskóla

Mötuneytin og Frístundaheimilin hefjast síðan 1.september ( muna að skrá nemendur hjá skólastjórum)


Meira

Skólabyrjun og frí námsgögn

Nú styttist í skólabyrjun en Patreksskóli og Bíldudalsskóli verða settir þriðjudaginn 22. ágúst nk.

Vesturbyggð hefur samþykkt  að taka þátt í örúboði Ríkiskaupa á námsgögnum fyrir nemendur þeim að kostnaðarlausu. Um er að ræða stílabækur, ritföng, reiknivélar og fleira. Í haust verða því engir innkaupalistar, en foreldrar þurfa samt sem áður að sjá börnum sínum fyrir skólatösku, sund- og íþróttafatnaði ásamt ritföngum til afnota heima fyrir. 


Meira

Almenningssamgöngur á sunnanverđum Vestfjörđum - opnun tilbođa

Opnun tilboða í almenningssamgöngur á sunnanverðum Vestfjörðum frestast til mánudagsins 21. ágúst næstkomandi klukkan 11:00. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Vesturbyggðar, Aðalstræti 63, Patreksfirði.


Meira

Framkvćmdir á Stekkum Patreksfirđi

Næstu daga standa yfir framkvæmdir á Stekkum á Patreksfirði þar sem unnið verður að endurbótum á vatns- og fráveitu í götunni.   Stekkar 7 - 13 verða lokaðir allri umferð á meðan á framkvæmdum stendur. Búast má við því að framkvæmdin geti haft áhrif á vatnsþrýsting í bænum. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Áætlað er að verkinu muni ljúka um miðja næstu viku.


Meira
Fréttasafn
Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is