Auglýst eftir kennara

Grunnskóli Vesturbyggðar auglýsir laus störf í Patreksskóla:


Staða smíðakennara er laus frá 1.nóvember. Um er að ræða afleysingu vegna veikinda út þetta skólaár.
Staða umsjónarkennara í 7. og 8.bekk er laus vegna fæðingarorlofs frá 1.janúar 2015
Allar upplýsingar veitir skólastjóri í símum 4502321/8641424 eða á nanna@vesturbyggd.is

Skrifađu athugasemd:Til baka
Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is