Bćjarráđ Vesturbyggđar óskar eftir fundi međ forsvarsmönnum Fjarđalax

Vegna atburða gærdagsins kom bæjarráð Vesturbyggðar saman í morgun og bókaði eftirfandi ályktun.

728. fundur bæjarráðs
Mál - 1503057-  Hópuppsögn starfsmanna í sláturvinnslu Fjarðalax, Patreksfirði.
        

Bæjarráð lýsir yfir miklum áhyggjum af hópuppsögn Fjarðalax hf. á starfsmönnum í vinnslu á Patreksfirði.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að óska eftir fundi með forsvarsmönnum Fjarðalax hf vegna málsins.

 

 

Skrifađu athugasemd:Til baka
Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is