Bćjarstjóri Vesturbyggđar

Friðbjörg Matthíasdóttir, forseti bæjarstjórnar í Vesturbyggð hefur tekið við störfum Ásthildar Sturludóttir sem komin er í barnsburðarleyfi. Friðbjörg hóf störf 15. nóvember og verður með aðstöðu á bæjarskrifstofunni, Aðalstræti 63.

Skrifađu athugasemd:Til baka
Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is