Björgunarafrekiđ viđ Látrabjarg fćrt til nútímans

Laugardaginn 24. Ágúst nk. verða fulltrúar frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu í heimsókn á Minjasafninu á Hnjóti og flytja erindi í tengslum við ljósmyndasýninguna „Björgunarafrekið við Látrabjarg.“ Í erindinu verður fjallað um samanburð björgunarafreksins við Látrabjarg 1947 við nútímann og þær breytingar og þróun sem átt hafa sér stað hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu.

Erindið hefst kl. 15:00

Sýningin er fengin að láni frá Þjóðminjasafni Íslands og styrkt af Menningarráði Vestfjarða.
Ljósmyndasýningin „Björgunarafrekið við Látrabjarg“ er opin frá 10-18 og stendur til 31. ágúst.

Slysavarnafólk er sérstaklega hvatt til að mæta í einkennisfatnaði samtakana.

Skrifađu athugasemd:Til baka
Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is