FrŠ­slufundur um umhverfismßl ß sjˇ og Ý h÷fnum

Fundinum verður frestað um eina viku

 

Vesturbyggð í samstarfi við Umhverfisstofnun mun standa fyrir fræðslufundi um umhverfismál og bætta umgengni á sjó og í höfnum. Fjallað verður um:

  • Meðhöndlun og flokkun sorps
  • Áhrif úrgangs á lífkeðju hafsins
  • Umhverfisvæn efnanotkun
  • Hvernig getum við dregið úr mengun hafsins

Fundurinn verður haldinn á Bæjarskrifstofu Vesturbyggðar Aðalstræti 63, fimmtudaginn 4. febrúar kl: 18:00

Fyrirlesari verður Hákon Ásgeirsson starfsmaður Umhverfisstofnunar. Fundurinn er ætlaður sjómönnum og konum, starfsmönnum á hafnarsvæðum og öllum þeim sem áhuga hafa á umhverfismálum og bættri umgengni við hafið. Fundurinn er hluti af bláfánaverkefni fyrir Patrekshöfn og Bíldudalshöfn.

Hafnarstjóri

Skrifa­u athugasemd:Til baka
Vesturbygg­ - Kt. 510694-2369 - A­alstrŠti 63 - 450 Patreksfir­i - SÝmi: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is