FramkvŠmdir ß Stekkum Patreksfir­i

Næstu daga standa yfir framkvæmdir á Stekkum á Patreksfirði þar sem unnið verður að endurbótum á vatns- og fráveitu í götunni.   Stekkar 7 - 13 verða lokaðir allri umferð á meðan á framkvæmdum stendur. Búast má við því að framkvæmdin geti haft áhrif á vatnsþrýsting í bænum. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Áætlað er að verkinu muni ljúka um miðja næstu viku.

Skrifa­u athugasemd:Til baka
Vesturbygg­ - Kt. 510694-2369 - A­alstrŠti 63 - 450 Patreksfir­i - SÝmi: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is