Heiđursborgarar

Bæjarstjórn kaus á síðasta fundi ársins 2013 þrjá heiðursborgara en þeir eru: Erla Hafliðadóttir Patreksfirði, Kristján Þórðarson Breiðalæk og Vilborg Kristín Jónsdóttir á Bíldudal. Síðastliðin laugardag bauð bæjarstjórn Vesturbyggðar til kaffisamsætis þar sem  kjöri þeirra var lýst og þeim afhentar viðurkenningar því til staðfestingar.

 

Skrifađu athugasemd:Til baka
Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is