Þjónusta við fólk með fötlun

Sveitarfélagið skal vinna að því að fötluðum, hvort sem heldur er af líkamlegum eða andlegum ástæðum, séu tryggð sambærileg lífskjör og jafnrétti á við aðra þjóðfélagsþegna. Jafnframt skulu fötluðum sköpuð skilyrði til að lifa sem eðlilegustu lífi miðað við getu hvers og eins. Fatlaðir eiga rétt á almennri þjónustu og aðstoð samkvæmt lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga og skal þeim veitt þjónusta á almennum stofnunum eftir því sem unnt er og við á. Að öðru leyti fer um málefni þeirra eftir lögum um málefni fatlaðra.

Tryggingastofnun

Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks http://www.velferdarraduneyti.is/media/acrobat-skjol/10062009SamningurUmRettindiFatladsFolks.pdf

Auðlesin útgáfa http://www.throskahjalp.is/static/files/PPT/Sattmalinn_med_myndum.pdf

Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is