Bćjarstjórnarfundi frestađ.

312. fundi bæjarstjórnar sem vera átti í dag þriðjudaginn 22. ágúst 2017 er frestað til miðvikudagsins 30. ágúst nk. og hefst hann kl. 17:00 í fundarsal bæjarstjórnar að Aðalstræti 63, Patreksfirði.


Meira

Lionsklúbburinn á Patreksfirđi og félagsstarf eldri borgara

image image

Eiður Thoroddsen formaður Lionsklúbbsins á Patreksfirði  kom færandi hendi í Eyrasel félagsstarf aldraðra á Patreksfirði þegar hann afhenti  garðhúsgögn í Selið eins og félagsstarfið er oftast kallað.

Eyrasel er opið allan ársins hring fyrir utan 4 – 6 vikur yfir sumarleyfistímann og  finnst fólki sem sækir starfið gott að geta sest út í sólina og notið hennar.

Eyrasel er opið  fyrir allt fullorðið fólk og  er það misjafnt eftir dögum hvernig starfssemin er.

Fyrir hönd Eyrasels þökkum við fyrir frábæran stuðning frá Lionsklúbbnum og velvilja.

Guðný Ólafsdóttir og Arnheiður Jónsdóttir.


Meira

Almenningssamgöngur á sunnanverđum Vestfjörđum - opnun tilbođa

Þann 21. ágúst 217 kl. 11:00 voru tilboð opnuð í verkið Almenningssamgöngur á sunnanverðum Vestfjörðum.

Eftirfarandi tilboð bárust.

Leið II

1. ár

3. ár

     

Travel West

7.316.400

21.949.200

     

Kostnaðaráætlun

2.886.000

8.658.000

     

Bíldudalur-Tálknafjörður-Patreksfjörður

     
           
           

Leið I

1. ár

3. ár

     

Smá von ehf

20.250.000

60.750.000

     

Keran St. Ólason

29.975.400

89.926.200

     

S&S ehf

36.000.000

108.000.000

     

Kostnaðaráætlun

17.316.000

51.948.000

     

Patreksfjörður-Tálknafjörður-Bíldudalur-Tálknafjörður-Patreksfjörður

 

Eftir er að yfirfara tilboðin.


Meira
Kortasjá af Vesturbyggð
KortaSjá Loftmynda
Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is