223. fundur bæjarstjórnar

Vesturbyggð
Vesturbyggð
223. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar að Aðalstræti 63, Patreksfirði, fimmtudaginn 26. ágúst 2010 og hefst kl. 17:00.

 

Dagskrá:

 

Fundargerðir til kynningar
1. Bæjarráð - 572. fundur 8. júlí 2010.

2. Bæjarráð - 573. fundur 8. júlí 2010.

3. Bæjarráð - 574. fundur 13. júlí 2010.

4. Bæjarráð - 575. fundur 15. júlí 2010.

5. Bæjaráð - 576. fundur 20. júlí 2010.

6. Bæjaráð - 577. fundur 27. júlí 2010.

7. Bæjaráð - 578. fundur 20. júlí 2010.

8. Bæjaráð - 579. fundur 17. ágúst 2010.

9. Skipulags- og byggingarnefnd - 140. fundur 23. júlí 2010.

10. Félagsmálanefnd 106. fundur 7. júlí 2010.


Fundargerðir til staðfestingar
11. Hafnarstjórn 115. fundur 19. ágúst 2010.

12. Skipulags- og byggingarnefnd - 141. fundur 19. ágúst 2010.

 

Almenn erindi
13. Skipan fulltrúa í fræðslunefnd.

14. Ráðningarsamningur bæjarstjóra.

15. Ályktun um vegmál á sunnanverðum Vestfjörðum.


24. ágúst.2010
Þórir Sveinson, skrifstofustjóri.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is