226. fundur bæjarstjórnar

Vesturbyggð
Vesturbyggð
226. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar að Aðalstræti 63, Patreksfirði, miðvikudaginn 17. nóvember 2010 og hefst kl. 17.

Dagskrá

Fundargerðir til kynningar

1. 1010011F - Bæjarstjórn - 225
2. 1011064 - Samráðsnefnd fundargerð nr.19
3. 1011065 - Samráðsnefnd fundargerð nr.20
4. 1011066 - Samráðsnefnd fundargerð nr.21
5. 1011067 - Samráðsnefnd fundargerð nr.22
6. 1011006F - Samstarfsnefnd vegna yfirfærslu málefna fatlaðra - 1
7. 1011003F - Samstarfsnefnd vegna yfirfærslu málefna fatlaðra - 3
1011009F - Samstarfsnefnd vegna yfirfærslu málefna fatlaðra - 4

 

Fundargerðir til staðfestingar
8. 1010012F - Bæjarráð - 586
9. 1010013F - Bæjarráð - 587
10. 1011001F - Bæjarráð - 588
11. 1011010F - Bæjarráð - 589
12. 1011004F - Félagsmálanefnd - 109
13. 1011008F - Skipulags- og byggingarnefnd - 144
14. 1011012F - Fræðslunefnd - 80
15. 1011007F - Íþrótta- og æskulýðsnefnd - 51

 

Almenn erindi

16. 1011068 - Samningur félagsþjónustu Vesturbyggðar við Tálknarfjarðarhrepp um skipan, rekstur og starfsemi félagsmálanefndar.
17. Breytingar á Samþykkt um stjorn og fundarsköp Vesturbyggðar -seinni umræða.
18. Skipun nýrrar félagsmálanefndar.
19. 1011062 - Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2010

 

Til kynningar
20. 1011063 - Undirbúningur fjárhagsáætlunargerðar 2010

 

15.11.2010
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is