236. fundur bæjarstjórnar

Vesturbyggð
Vesturbyggð
236. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar að Aðalstræti 63, Patreksfirði, miðvikudaginn 24. ágúst 2011 og hefst kl. 17:00.

Dagskrá:

Fundargerðir til kynningar
1. 1106005F - Bæjarstjórn - 235. fundur, 29. júní 2011.

Fundargerðir til staðfestingar
2. 1107009F - Bæjarráð - 610. fundur 7. júlí 2011.
3. 1107002F - Bæjarráð - 611. fundur 19. júlí 2011.
4. 1108001F - Bæjarráð - 612. fundur 9. ágúst 2011.
5. 1108003F - Bæjarráð - 613. fundur 10. ágúst 2011.
6. 1108006F - Bæjarráð - 614. fundur 23. ágúst 2011.
7. 1108002F - Skipulags- og byggingarnefnd - 152. fundur 12. ágúst 2011.
8. 1105012F - Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps - 25. fundur
9. 1108005F - Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps - 26. fundur

Almenn erindi
10. 1108047 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og fráveitu, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar Vesturbyggðar.
- fyrri umræða -
11. 1108018 - Málefni ferjunnar Baldurs.
12. 1108050 - Kosning fulltrúa í nefnd um framtíð Byggðasafnsins að Hnjóti.
13. 1108015 - Stefna í öldrunarmálum.
14. 1108052 - Innanríkisráðuneytið - samráðsfundur um vegagerð á Vestfjörðum.

22. ágúst 2011
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri.
 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is