239. fundur bæjarstjórnar

Vesturbyggð
Vesturbyggð
239. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar að Aðalstræti 63, Patreksfirði, miðvikudaginn 16. nóvember 2011 og hefst kl. 17:00.

Bæjarstjórnarfundir eru opnir fundir og öllum er velkomið að hlýða á umræður á meðan að húsrúm leyfir.

 

Dagskrá

 

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1111004F - Bæjarstjórn - 238

2. 1111011F - Bæjarráð - 621

3. 1111001F - Bæjarráð - 622

4. 1110010F - Hafnarstjórn - 121

5. 1110002F - Skipulags- og byggingarnefnd - 155

6. 1110009F - Félagsmálanefnd - 4

7. 1110007F - Félagsmálanefnd - 6

8. 1111002F - Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps - 27

9. Fasteignir Vesturbyggðar ehf - aðalfundur 28.09.2011

10. Vestur-Botn - aðalfundur 08.11.2011

 

Almenn erindi
11. 1110089 - Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2011

12. 1111036 - Aukaþing Fjórðungssambands Vestfirðinga - stoðkerfi atvinnu og byggða á Vestfjörðum

 

14.11.2011
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is