300 tonna rækjukvóti í Arnarfirði

Rækja
Rækja
Leyft verður að veiða 300 tonn af rækju í Arnarfirði.

Ástandið í Arnarfirði er svipað og í fyrra. Rækjan er innaf Borgarfirðinum og í suðurfjörðunum, en fiskurinn heldur sig utar í firðinum.

 

Vísitalan hefur þó fallið milli ára og því var kvótinn nú minnkaður niður í 300 tonn. Í fyrra mátti veiða 500 tonn.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is