Áætluð framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til reksturs grunnskóla 2010

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 8. desember síðastliðinn um áætluð framlög til sveitarfélaga á árinu 2010 vegna reksturs grunnskóla.

 

Skipting fjarmagnsins liggur fyrir er varðar sérþarfir fatlaðra nemenda og nýbúafræðslu og stefnt er að því að áætlun um úthlutun almennra framlaga eftir sveitarfélögum liggi fyrir í byrjun janúar 2010.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is