Aðalfundur Ferðamálafélags Barðastrandasýslu

Ferðamálafélag Barðastrandasýslu boðar til aðalfundar þann 28. apríl kl. 13 í Breiðavík.

Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Reikningar liðins árs, ársreikningur félagsins.
3. Fjárhags og starfsáætlun.
4. Stjórnarkjör.
5. Formannskjör.
6. Önnur mál

Atkvæðisrétt á aðalfundi hafa skuldlausir félagar eða fulltrúar þeirra. Hverju árgjaldi fylgir eitt atkvæði og skal árgjald greitt í síðasta lagi á aðalfundi.
 

Skrifaðu athugasemd:



Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is