Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vestfjarða verður í apríl

Ferðamálasamtök Vestfjarða
Ferðamálasamtök Vestfjarða
Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vestfjarða verður haldinn á Hótel Núpi í Dýrafirði laugardaginn 17. apríl n.k. kl. 9.

Eftir aðalfundinn hefst ráðstefna með yfirskriftina umhverfisvottaðir Vestfirðir. Vonast er til þess að ráðstefnan verði til þess að Vestfirðingar ræði í fullri alvöru kosti þess að taka upp umhverfisvottun fyrir svæðið.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is