Aðalfundur bæjarmálafélagsins Samtöðu og yfirlýsing

Aðalfundur bæjarmálafélagsins Samtöðu verður haldinn í fundarsal Félagsheimilis Patreksfjarðar, mánudaginn 26. apríl n.k. kl.20.30.

Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Útgáfa sjómannadasblaðs og kjör ritstjórnar.
Framboð til sveitarstjórnakosninga
Önnur mál.

Öllum sem áhuga hafa á að starfa með Samstöðu er heimilt að mæta til fundarins og ræða málin.

Jafnframt má lesa hér á vefnum yfirlýsingu frá bæjarmálafélaginu Samstöðu sem birt er undir flokknum aðsendar greinar.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is