Af fundi með innanríkisráðherra

Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra fékk kaldar kveðjur frá íbúum á sunnanverðum Vestfjörðum á fjölmennum fundi um samgöngumál.

 

Skömmu eftir að fundur hófst gengu flestir fundarmanna af fundi til að mótmæla áformum ráðherrans um vegaframkvæmdir á svæðinu.

 

Íbúarnir leggja höfuðáherlu á svokallaðan láglendisveg en ráðherra vill hinsvegar bæta veginn yfir Hjallaháls og Ódrjúgsháls.

 

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is