Afl í auðlindum Vestfjarða

Afl í auðlindum Vestfjarða er ráðstefna um tækifæri, aðstæður og samkeppnisskilyrði fyrirtækja á Vestfjörður í Edinborgarhúsinu á Ísafirði k. 11-16 laugardaginn 30. apríl.


Að ráðstefnunni standa Verkalýðsfélögin á Vestfjörðum ásamt á fjórða tug vestfirskra fyrirtækja. Framtíðarsýn Þórodds Bjarnasonar um byggðaþróun á Vestfjörðum hefur ýtt við heimamönnum sem ætla að leggja sitt af mörkum til að snúa þessari þróun við. Undirstaða byggðar á Vestfjörðum er öflugt og gott atvinnulíf og fjölskylduvænt umhverfi.

Dagskrá fundarins:

 

I.Íbúaþróun, samgöngur og fjarskipti
Skýrsla Þórodds Bjarnasonar, samgöngu- og fjarskiptamál.

 

II.Samkeppnisskilyrði
Flutningskostnaður, raforkumál, opinbera þjónusta og skattar.

 

III.Atvinna og auðlindir
Framlag Vestfjarða til þjóðarbúsins, uppbygging starfa og nýsköpun.

 

IV.Fjármagn, fjárfesting og tryggingar
Aðgangur að fjármagni, veðhæfi fasteigna og fyrirtækja.

 

Ráðstefnustjóri: Þóra Arnórsdóttir sjónvarpskona

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is