Áhugamannafélag um hreindýr

Stefnt er að stofnfundi félags áhugamanna um hreindýr á Vestfirði á Hólmavík laugardaginn 21. apríl.

 

Fundurinn verður haldinn á Hólmavík í húsi kvenfélagsins á staðnum og hefst kl. 14.

 

Þeir sem áhuga hafa á að mæta til fundarins geta haft samband við Magnús Ólafs Hansson (magnus@atvest.is) varðandi ferðir. 

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is