Álit Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum

Skipulagsstofnun telur að helstu neikvæðu áhrif fyrirhugaðra framkvæmda verði áhrif á landslag og sjónræn áhrif og þá einkum vegna veglagningar um Litlanes og vegna þverunar Kjálkafjarðar og Mjóafjarðar.

„Það er mikið áfall að Skipulagsstofnun hafi komist að þessari niðurstöðu," segir Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri Vesturbyggðar um álitið. „Hér er enn ein opinbera stofnunin sem stendur í vegi fyrir því að við fáum veg hingað vestur."

 

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is