Almenningssamgöngur á sunnanverðum Vestfjörðum - niðurstaða útboðs

Þann 21. ágúst 217 kl. 11:00 voru tilboð opnuð í verkið Almenningssamgöngur á sunnanverðum Vestfjörðum.

Eftirfarandi tilboð bárust.

Leið II

1. ár

3. ár

     

Travel West

7.316.400

21.949.200

     

Kostnaðaráætlun

2.886.000

8.658.000

     

Bíldudalur-Tálknafjörður-Patreksfjörður

     
           
           

Leið I

1. ár

3. ár

     

Smá von ehf

20.250.000

60.750.000

     

Keran St. Ólason

29.975.400

89.926.200

     

S&S ehf

36.000.000

108.000.000

     

Kostnaðaráætlun

17.316.000

51.948.000

     

Patreksfjörður-Tálknafjörður-Bíldudalur-Tálknafjörður-Patreksfjörður

 

Tekin hefur verið ákvörðun um að ganga til samninga við Smá von ehf. í leið I.

Tilboði sem barst í leið II er hafnað.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is