Alþingiskosningar laugardaginn 27. apríl 2013
Kjörstaðir í Vesturbyggð og upphaf kjörfunda verða sem hér segir:
PatreksfjörðurKosið í Félagsheimili Patreksfjarðar.
Kjördeildin opnar kl. 10:00.
BíldudalurKosið í Baldurshaga félagsheimilinu á Bíldudal.
Kjördeildin opnar kl. 12:00.
KrossholtKosið í Birkimelsskóla.
Kjördeildin opnar kl. 12:00.
Íbúar fyrrum Rauðasandshrepps eru skráðir í kjördeildinni á Patreksfirði.
Patreksfirði, 19. apríl 2013.
Bæjarstjórinn í Vesturbyggð.