Árleg hundahreinsun í Vesturbyggð

Sigríður dýralæknir frá Ísafirði verður með árlega hundhreinsun og bólusetningu í  Áhaldahúsinu á Patreksfirði þriðjudaginn 24. september n.k. milli kl. 16:00 og 18:00.
Ath. Hundahreinsun er innifalin í hundagjaldinu en greiða þarf sérstaklega fyrir bólusetningu.
 
Ef dýrin ykkar þurfa á annari meðferð að halda þá vinsamlega hringið í Sigríði í síma 861-4568 og mælið ykkur mót við hana. 
Auðveldara er fyrir Sigríði að vera með rétt lækningadót með sér ef búið er að hafa sambandi við hana áður en hún mætir á svæðið.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is