Árshátíð fyrirtækja og stofnana í Vesturbyggð

Árshátíð fyrirtækja og stofnana í Vesturbyggð verður haldin laugardaginn 27. mars 2010.

Húsið opnar kl. 19.30 og skemmtunin hefst kl 20.00.

 

Veislustjóri verður Karl Örvarsson, og stuðbandið Glymskrattinn mun sjá til þess að árshátíðargestir skemmti sér vel á ballinu. Vínveitingar verða á árshátíðinni og er 18 ára aldurstakmark.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is