Ársreikningar og fjármála sveitarfélaga

Samband íslenskra sveitarfélaga
Samband íslenskra sveitarfélaga
Samband íslenskra sveitarfélaga hefur tekið saman og gefið út elstu niðurstöður úr ársreikningum sveitarfélaga árið 2008. Birtar eru niðurstöður úr A hluta og B hluta ársreikninganna og eru niðurstöður fyrir árið 2007 einnig birtar til frekari skýringar.

Einnig hefur sambandið Sambands gefið út samantekt er varðar fjármál sveitarfélaga, tekjustofna þeirra og opinbert eftirlit með fjármálum sveitarfélaga. Þar eru dregin fram helstu atriðin úr þeirri umræðu sem fram hefur farið um nýja tekjustofna sveitarfélaga.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is