Ársreikningar sveitarfélaga

Samband íslenskra sveitarfélaga
Samband íslenskra sveitarfélaga
Ársreikningar sveitarfélaga 2008 eru komnir á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Ásamt þvi að birta hefðbundin yfirlit ársreiknings (rekstrarreikningur, efnahagsreikningur og sjóðstreymi) er líka birt sundurliðun á rekstri sveitarsjóðs.

Einnig hefur verið sett á vefinn excel skjal sem sýnir á myndrænan hátt helstu lykiltölur úr rekstri sveitarfélaga.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is