Samband íslenskra sveitarfélaga
Ársreikningar sveitarfélaga 2008 eru komnir á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Ásamt þvi að birta hefðbundin yfirlit ársreiknings (rekstrarreikningur, efnahagsreikningur og sjóðstreymi) er líka birt sundurliðun á rekstri sveitarsjóðs.
Einnig hefur verið sett á vefinn excel skjal sem sýnir á myndrænan hátt helstu lykiltölur úr rekstri sveitarfélaga.