Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2008

Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2008 er komin út.

Í skýrslunni eru lagðir fram reikningar og greint frá helstu þáttum í starfi sjóðsins á síðasta ári. Skýrslan var lögð fram á fyrsta ársfundi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga í október 2009.


Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is