Ársskýrsla Tryggingastofnunar árið 2009

Ársskýrsla Tryggingastofnunar ríkisins fyrir árið 2009 er komin út.

 

Samkvæmt skýrslunni eru ellilífeyrisþegar 25.266, konur eru tæplega 60% og karlar rúm 40%. Það er vel þekkt að konur ná töluvert hærri aldri en karlar en lífslíkur íslenskra karla hafa verið að aukast á undanförnum árum.

 

Alls fengu 14.507 manns örorkulífeyri árið 2009, 5.603 karlar og 8.904 konur. Konur eru því rúmlega 61% öryrkja, karlar 39%. Fjöldi öryrkja er álíka og tala þeirra sem nú eru skráðir atvinnulausir.

 

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is