Auglýst eftir aðilum til grenjavinnslu

Vesturbyggð
Vesturbyggð
Vesturbyggð auglýsir eftir aðilum til grenjaleita- og grenjavinnslu í Vesturbyggð.

 

Umsækjendur verða að geta hafið störf frá og með 1. júní nk.

 

Leitar- og grenjavinnslusvæðum verði skipt niður á fimm svæði skv. gömlu hreppaskiptingunum:

  • Rauðasandshreppur.
  • Patrekshreppur.
  • Barðastrandarhreppur.
  • Suðurfjarðahreppur.
  • Ketildalahreppur.


Frekari upplýsingar veitir undirritaður.

 

Umsóknarfrestur er til 12. apríl nk. og sendist bæjarstjóra.

 

Patreksfirði 31. mars 2010.
Bæjarstjórinn í Vesturbyggð.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is