Auglýst eftir sumarstörfum á Minjasafn Egils Ólafssonar

Minjasafn Egils Ólafssonar, Hnjóti, Örlygshöfn auglýsir eftir sumarstarfsfólki til starfa á safninu sumarið 2013.

 

Helstu verkefni starfsmanna er að leiðsegja gestum um safnið, afgreiðsla í kaffiteríu, þrif og ýmiss tilfallandi verkefni.

 

Allar nánari upplýsingar gefur forstöðumaður safnsins,

Heiðrún Eva Konráðsdóttir í síma 868-5868 og á netfangið museum@hnjotur.is

 

Atvinnuumsókn með ferilskrá skal skilað fyrir 15. apríl á netfangið museum@hnjotur

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is