Aukaferð Baldurs

Baldur
Baldur
Þar sem fella varð ferð ferjunnar Baldurs niður í dag þriðjudag vegna ófærðar og óveðurs hefur verið ákveðið að sigla aukaferð á morgun miðvikudag.

Brottferðir verða þá sem hér segir.:
  • Frá Stykkishólmi kl. 09:00 og aftur kl. 15:00
  • Frá Brjánslæk kl. 12:00 og aftur kl. 19:00

Nánari upplýsingar í afgreiðslu Sæferða sími 433 2254.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is