Aukaferð Baldurs 13. og 14. febrúar

Ferjan Baldur
Ferjan Baldur
Ákveðið hefur verið að ferjan Baldur fari eina aukaferð helgina 13. og 14. febrúar.

Ferðin er ekki farin með stuðningi Vegagerðarinnar heldur stendur útgerð bátsins alfarið að henni.

 

Farið verður, með viðkomu í Flatey ef þarf, á laugardeginum frá Stykkishólmi kl 15:00 og aftur til baka á sunnudeginum frá Brjánslæk kl. 12.

Síðar á sunnudeginum verður einnig hefðbundin ferð frá Stykkishólmi kl. 15 og frá Brjánslæk kl. 18.

 

Upplýsingar og panntanir eru í síma 433 2254 og netfangi seators@seatours.is.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is