Aukaferð með Baldri næsta mánudag

Breiðafjarðarferjan Baldur
Breiðafjarðarferjan Baldur
Vegna mikilla bókanna með ferjunni Baldri í kringum sjómannadaginn hefur verið ákveðið að setja upp aukaferð mánudaginn 7. júní n.k.

Áætlun þann dag verður því sem hér segir:

  • Frá Stykkishólmi kl. 09:00 og kl 15:00
  • Frá Brjánslæk kl. 12:00 og kl 18:00

Ekki verður stoppað í Flatey á norðurleið í brottför frá Stykkishólmi kl 09:00.

Pantanir fyrir bíla í síma 433 2254.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is