Aukaferð með Særúnu

Aukaferð verður farinn á Særúnu „Stykkishólmur-Flatey-Brjánslækur" laugardaginn 1. desember.

Siglt verður eingöngu með farþega og farangur en ekki með bíla og farm.

  • Frá Stykkishólmi kl 09:00
  • Frá Brjánslæk kl 11:00.

Þeir sem óska eftir viðkomu í Flatey verða að láta vita í síðasta lagi þegar farmiði er keyptur.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is