Aukaferð með farþega

Sæferðir bjóða upp á aukaferð yfir Breiðafjörð , laugardaginn 19. febrúar, en eingöngu með farþega.

Farið verður á m.b. „Brimrúnu" og er áætlun sem hér segir.:

 

Frá Stykkishólmi kl. 10:00

Frá Brjánslæk kl. 12:00

 

Komið er við í Flatey ef óskað er.

 

Þeir sem ætla að nýta ferðina vinsamlega setji sig í samband við afgreiðslu Sæferða þar sem sætaframboð er takmarkað, sími 433 2254 og netfang: Seatours@seatours.is.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is