Aukaframlag Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2009

Samband íslenskra sveitarfélaga
Samband íslenskra sveitarfélaga
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur gefið út reglur um úthlutun aukaframlags Jöfnunarsjós sveitarfélaga til sveitarfélaga á árinu 2009.

 

Aukaframlaginu er ætlað að bæta rekstrarstöðu sveitarfélaga en við ákvörðun um úthlutun framlagsins var m.a. horft til ársreikninga sveitarfélaganna árið 2008. Forsendur úthlutunar voru kynntar fyrir sveitarstjórnarmönnum á ársfundi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2. október.

 

 

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is