Aukin þjónusta Vegagerðarinnar á milli Brjánslækjar og Reykhóla.

Vegagerðin hefur ákveðið að lengja þjónustutímann á milli Brjánslækjar og Reykhóla til kl 20:00 á meðan ferjan Baldur er frá vegna bilunar.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is