Bæjarráð vill Látrabjargsstofu

Vesturbyggð
Vesturbyggð
Í fjáraukalögum 2008 var tiltekið að 15 milljónum króna skildi veita til rekstrarkostnaðar Látrabjargsstofu á fjárlögum 2009. Við meðferð alþingis á fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2009 var þetta fellt niður.

 

Bæjarráð Vesturbyggðar ítrekar hins vegar nauðsyn þess að Látrabjargsstofu verði komið upp.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is