Bæjarstjórn ítekar kröfur um lálendisveg

Vesturbyggð
Vesturbyggð
Á fundi síðnu í gær ítrekaði bæjarstjórn Vesturbyggðar kröfur íbúa á sunnanverðum Vestfjörðum um láglendisveg á Vestfjarðavegi 60 í Gufudalssveit.

Bæjarstjórn óskar jafnframt eftir samráði við samgönguyfirvöld um lausn á samgönguvanda svæðisins.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is