Bæklingur um hættu á heilsutjóni vegna gosösku

Fjölmiðlateymi Samhæfingarstöðvar Almannavarna hefur tekið saman leiðbeingabækling fyrir almenning um hættu á heilsutjóni vegna gosösku.

Bæklingurinn er þýddur úr ensku og í hann settar íslenskar myndir með góðfúslegu leyfi Morgunblaðsins.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is