Bæklingur um sultu- og saftgerð

Sultur, saft, hlaup og mauk úr berjum og ávöxtum
Sultur, saft, hlaup og mauk úr berjum og ávöxtum
Leiðbeningarstöð heimilanna hefur gefið út bækling um sultu- og safgerð.

Í bæklingnum er að finna leiðgeiningar, ráð og uppskriftir um sultu- og saftgerð. Bæklingurinn er seldur á kr. 300 á skrifstofu stöðvarinnar.

Kvenfélagasamband íslands, sem fagnar 80 ára afmæli í ár, hefur rekið leiðbeiningarstöðina síðan 1963. Þer er veitt upplýsingamiðlun og símaráðgjöf um flest það sem lýtur að heimilishaldi.


Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is