Bæklingur um þjónustutilskipun ESB

Samband íslenskra sveitarfélaga
Samband íslenskra sveitarfélaga
Samband íslenskra sveitarfélaga hefur í samvinnu við viðskiptaráðuneytið samið upplýsingabækling fyrir sveitarstjórnarmenn og starfsfólk sveitarfélaga um þjónustutilskipun ESB. Í honum er í stuttu máli gerð grein fyrir meginefni tilskipunarinnar fyrir stjórnsýslu sveitarfélaga.

Viðskiptaráðherra mun á næstu vikum leggja fram á Alþingi frumvarp til laga um þjónustuviðskipti og munu starfsmenn sambandsins leitast við að upplýsa sveitarfélögin um framgang málsins

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is