Baldur siglir á laugardaginn

Baldur
Baldur
Í tilkynningu frá Sæferðum segir að viðgerð Herjólfs hafi gengið eins og best var vonast eftir og mun ferjan Baldur hefja siglingar yfir Breiðafjörð að nýju á laugardaginn 26. september.

Samkvæmt áætlun er gert ráð fyrir að siglt sé kl 11:00 á laugardögum frá Stykkishólmi en líklegt er að ferðinni verði seinkað til kl 13:00. sem ræðst af því hvernig sigling frá Þorlákshöfn til Stykkishólms gengur vegna veðurs. Nánari upplýsingar fást í afgreiðslu ferjunnar í síma 433 2254.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is