Eigendur og umráðamenn skipa og báta í Vesturbyggð eru beðnir um að huga vel að eigum sínum og tryggja landfestar vegna slæmrar veðurspár.