Bleikur dagur

Bleika slaufan
Bleika slaufan
Bleikur dagur verður haldinn hjá Vesturbyggð föstudaginn 7. október til að vekja athygli á árlegu árveknisátaki um brjóstakarabbamein.

 

Á Bleika deginum er bleikt haft í fyrirrúmi þann daginn til að minna á baráttuna gegn krabbameini.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is