Bleikur föstudagur í Vesturbyggð

Bleika slaufan
Bleika slaufan
Vesturbyggð hvetur íbúa til samstöðu í baráttunni gegn krabbameini hjá konum og hafa „bleikan föstudag" á morgun eins og Krabbameinsfélag Íslands boðar.

 

Krabbameinsfélagið mælist því til þess að fólk mæti til vinnu á föstudag í bleikri flík eða með bleikan fylgihlut, líka karlar!

 

Starfsfólk Krabbameinsfélagsins óskar ennfremur eftir því að fólk sendi félaginu myndir frá bleika föstudeginum á netfangið laila@krabb.is þannig að hægt sé að setja það inn á síður félagsins, www.krabb.is og www.facebook.com/bleikaslaufan og ekki síst á vefstjori@vesturbyggd.is.

 

Stöndum saman í baráttunni gegn þessum vágesti!

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is