Breyting á aðalskipulagi samþykkt

Vesturbyggð
Vesturbyggð
Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur samþykkt breytingu á aðalskipulagi Vesturbyggðar 2006-2018 vegna snjóflóðavarna neðan Klifs á Patreksfirði.

Bæjarstjórnin samþykkti þann 22. febrúar 2012 tillögu að breytingu á aðalskipulagi Vesturbyggðar 16. desember 2011 til 3. febrúar 2012.

Athugasemdir gáfu ekki tilefni til breytinga á tillögunni og hefur hún verið send Skipulagsstofnun til staðfestingar. Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til skipulagsfulltrúa Vesturbyggðar.

 

Ásthildur Sturludóttir
Bæjarstjóri Vesturbyggðar

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is